Dagbók

Edda Sólveig færði fyrstu dagbókarfærsluna sína inn í dag í litla fallega skrifblokk. Verð bara að leyfa ykkur að sjá hvað hún skrifaði.

Fríða las í dag. Jeg heirði að hún er orðin góð í að lesa. En ekki orðin jabn góð og ég. Og ég fór til ömmu. Það var gaman hjá ömmu.

Er eitthvað yndislegra en þetta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband